Skilmálar

SAMNINGUR

Með því að versla á www.scala.is samþykkur þú skilmála hér koma hér fram. Verð, myndir og vörulýsingar á netinu og vörulista eru birtar með fyrirvara um villur.

 

FRIÐHELGISTEFNA & ÖRYGGI

Allar persónulegar upplýsingar eru trúnaðarmál og einungis nýttar í samræmi við stefnur persónuverndar reglur Íslands.

Þegar greitt er með korti fer greiðslan í gegn um örugga greiðsluleið Rapyd á Íslandi. Upplýsingar um korthafa eru ekki gefnar upp til þriðja aðila. Við tökum netöryggi mjög alvarlega og öll brot eru tilkynnt til lögreglu.   

 

PANTANIR

Sé vara ekki til á lager og ekki fáanleg hjá heildverslun, verður viðskiptavini sendur tölvupóstur þess efnis og boðið upp á endurgreiðslu eða bið þangað til að varan er fáanleg.

Það er 14 daga skilafrestur frá afhendingu á öllum vörum nema um tilboð sé að ræða. Til að nýta þennan rétt sendir viðskiptavinur tölvupóst eða tilkynnir skil í síma. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur. Skila verður vöru í sama ástandi og hún var afhent viðskiptavini. Pöntunin er endurgreidd á sama hátt og hún var greidd.

Einungis er leyfilegt að nota einn afsláttarkóða á hverri pöntun.

 

GJAFABRÉF

Gjafakort eru í gildi í 12 mánuði frá því að það er afhent til viðskiptavinar. Gjafabréf versluð á www.scala.is er aðeins hægt að nota á vefsíðu fyrirtækisins, nema að annað sé tekið fram. Til að nýta gjafakortið, fylgir þú fyrirmælum hér …. << upplýsingar um gjafakort koma hér>>  

 

SENDINGAR

Sótt á Hárgreiðslustofuna Scala: Sending er tekin til eins fljótt og auðið er, viðskiptavinur fær sms þegar sending er tilbúin.

Heimkeyrsla: Heimsending er á milli 17.00 og 20.00 alla virka daga. Samdægurs ef tök eru á en annars næsta dag.

Dropp (ekki tiltækt í augnablikinu): Sending er tekin til eins fljótt og auðið er og komið á Dropp stað. Viðskiptavinur fær sms þegar sending er tilbúin.

Þegar valið er um að nýta þriðja aðila sem sendingaraðila ber Scala.is ekki ábyrgð á töfum sem upp koma hjá þeim aðila.

 

ANNAÐ

Ekki er leyfilegt að afrita, breyta eða dreifa efni af síðunni í viðskiptalegum tilgangi. Innihald vefsvæðisins er verndað af höfundarrétti og öðrum hugverkaréttindi. Skilmálar síðunnar eru í samræmi við lög Íslands og allar deilur verða ákvarðaðar af íslenskum dómstóli.

Jacqueline Scala ehf. stendur er á bakvið www.scala.is og er fyrirtæki rekið samhliða Hárgreiðslustofunni Scala (Skala ehf. 660396 2339), kennitala Jacqueline Scala ehf. er 441122-1790.